top of page

STEINN ÞÓR KARLSSON
12. sæti
Steinn Þór Karlsson heiti ég og hef búið í Þorlákshöfn síðan 2016 ásamt konu minni til 37 ára. Ég á þrjá stelpur, sex barnabörn og nokkur langafabörn. Ég er menntaður búfræðingur og lögregluþjónn en hef unnið margvísleg störf í gegnum tíðina. Ég bjó í blokkaríbúð í Reykjavík og ætlaði að minnka aðeins við mig og keypti því einbýlishús hér í Þorlákshöfn. Við erum mjög ánægð að búa hér og erum virk í starfi félags eldriborgara í Ölfusi.
Áherslur mínar eru samgöngur og umferðaöryggi.
Steinn Þór Karlsson: About
bottom of page